Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 2 hnoðrasöngvarar og söngþröstur, við golfvöllinn: Gráhegri, bærinn: 2 hettusöngvarar og netlusöngvari, Hrossabithagi: Söngþröstur og landsvala. Skarðsfjörður: 28 fjöruspóar. Horn í Nesjum, dæluhús: Gransöngvari. Kirkjubæjarklaustur: Hnoðrasöngvari. Höfðabrekka í Mýrdal: Fjallafinka. Vík í Lóni: Gransöngvari og 5 fjallafinkur. Reyðará í Lóni: Hnoðrasöngvari, netlusöngvari, hettusöngvari og 2 gransöngvarar. Landið: Sólbrekkur á Suðurnesjum: Tígultáti, glóbrystingur, … Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day